Opið samband?
Opið samband?
1.699 kr.
Þórhildur Magnúsdóttir er með vefsíðuna Sundur & saman en hún er einna þekktust fyrir það að vera í opnu hjónabandi, það er, hún á einn kærasta og einn eiginmann. Hér rekur hún söguna sína og hvernig fyrirkomulagið er hjá henni, eiginmanninum og kærastanum og hverjar áskoranir og kostir fylgi því að vera í opnu sambandi.