BDSM fyrir byrjendur
BDSM fyrir byrjendur
1.699 kr.
Margrét Nilsdóttir, sálfræðinemi, myndlistarkona og formaður BDSM félagsins, fræðir okkur um BDSM og uppgötvunina á þeirri hlið af sjálfri sér.
Hún talar um skömmina sem fylgdi því sem barn og unglingur að finnast gott að vera bundin og leika sér með sársauka. Hún vildi bæla þetta og ekki viðurkenna og var það ekki fyrr en á fullorðinsaldri sem hún leyfði sér að kanna þennan heim betur og virkilega fann sig.
Þetta er ótrúlega einlægt og áhugavert spjall um vegferðina sem það er að viðurkenna sig sem kynveru, sérstaklega fyrir sjálfum sér.