úff, við erum alin upp við það að eiga skammast okkar.
Fyrir stórt sem smátt.
Skömm er algeng hindrun þegar það kemur að eigin kynverund – skammast sín fyrir fantasíur og langanir, skammast sín fyrir samtalið og orðin og þekkingarleysi eða jafnvel eigin reynslu, eða reynsluleysi.
Skömmin er allt umlykjandi.
Pældu í því, hvenær sagðir þú seinast: „ég skammaðist mín svo mikið…“
Hvernig væri lífið ef þú gætir losnað við skömm?