Hér er viðtalið við Begga Ólafs í heild sinni.

Nú er um að gera að njóta jóladagsins, fá sér heitt súkkulaði, nokkrar smákökur, koma sér vel fyrir og hlusta.

Þetta eru nefnilega geggjaðar pælingar til að fara með inn í nýtt ár – hvernig maki vilt þú vera? Hvernig kemur þú fram við þig og við aðra? Hvernig er sambandið þitt?

Þetta er pínu jólasjálfshreingerning.

Í huggulegri lýsingu jólaljósanna er um að gera að skoða innri skugga og þora að breyta og bæta.