Nei sko þið skiljiði ekki hversu oft það þarf að impra á þessu, kynhneigð stýrir EKKI kynhegðun!
En bara til að vera alveg viss um að við séum öll á sömu blaðsíðunni þá tókum við upp þetta myndband 🙂
Það er mikilvægt að gera þessa aðgreiningu til að sjá og skilja fjölbreytileika kynlífs og létta á fordómum og vanþekkingu.
Og ef þú vilt fræðast meir um umfjöllun tengdri kynhneigð þá getur þú kíkt hér.