Ég segi þetta svo oft við grunnskólakrakkana í kynfræðslu hjá mér, í ástinni verðum við að taka áhættu!

En, það er alltaf en, hvað ef viðkomandi hafnar okkur?

Eigum við að þora að vera heiðarleg og berskjalda okkur og sýna alla okkar réttu liti?!

Hvað ef ég kann ekkert að daðra?!

Og fyrsta stefnumótið fyllir þig kannski kvíða?

Óttastu eigi því hér færðu heimsins mesta pepp í hugrekkisskrefið sem þarf til að gefa ástinni sjéns!