Stefnumót – geta verið svo stressandi, sérstaklega þessi fyrstu! En þau geta líka verið gefandi og skemmtileg enda markmiðið ástin! Það er nú àgætlega göfugt, ekki satt?
Því er tímabært að dusta rykið af 13 atriða listanum okkar um hvernig megi undirbúa sig og svo hegða sér á stefnumóti.
sumt er augljóst eins og hreinlæti en svo er annað sem kannski er smà augljóst en samt krefjandi fyrir mörg að muna eftir og það er að vera þú sjálf/ sjálfur / sjàlft !
svo eru svona dúlluleg atriði eins og hvað þú spyrð um og hvernig þú spyrð og auðvitað hvernig stefnumót þið farið à!