Vissirðu að mörgum þykir óþægilegt að þiggja munnmök af ótta við píkulyktina sína?

Vissirðu að mörg glíma við skömm útaf píkulyktinni sinni?

Vissirðu að það á ekki að sápa píkuna?

Vissirðu að það er ekki gott fyrir píkuna að vera í brók úr gerviefnum?

Vissirðu að píkulyktin getur breyst á meðan blæðingum stendur og eftir ólíkum tímum tíðahringsins?

Vissirðu að það er eðlilegt að það sé píkulykt af píkunni?

Skoðum stöðu píkulyktar aðeins saman og hvenær ber að hafa áhyggjur.