Úff þetta var sko allt annað en þægilegt en þar sem við erum auðmjúkir þjónar áskrifenda okkar, sumsé ÞÉR, þá er okkur bæði ljúft og skylt að verða við óskum ykkar.

Og ein af þeim beiðnum sem við höfum fengið þó nokkuð oft er að Sigga Dögg setjist í bleika stólin og standi fyrir svörum.

Svo verði ykkur að góðu.

Pælingar um ástarsorg, skilgreiningu á kynlífi og því að vera kynvera, kynlífssaga og kynlífsráð og eitthvað allskonar fleira 🙂

Langar þig að vera í kynveru stólnum eða tilnefna aðra kynveru í stólinn?