Á Amager í Kaupmannahöfn er lítil krúttleg svört hurð á rauðu húsi og þar er einn helsti kynlífsklúbburinn í borginni.

Hann er á tveimur hæðum, með smá spa-i, allskyns herbergjum og þemakvöldum.

Ef þig og ykkur langar að heimsækja hann þá mæli ég með því að búa til prófíl hér áður en þú heimsækir klúbbinn, lesa reglurnar og skoða hvort það sé eitthvert þema kvöldið sem þú stefnir á að fara þangað. Inni á vefsíðu klúbbsins getur þú líka spjallað við aðra gesti og jafnvel mælt þér mót við einhverja!

Myndbandið fer svo betur í gegnum hverju þú mátt búast við.

Njóttu!