Já fótablæti er eitt af algengari blætunum, oftar en ekki nokkuð skaðlaust þó það geti valdið þeirri manneskju sem er með blæti vanda og þá helst í formi skömm og ótta við höfnun frá bólfélaga.

Þetta blæti er algengara meðal karlmanna (eins og flestöll blæti almennt) og eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju tærnar eru blætisgerðar en enginn ein skýring er á því af hverju eða hvernig blæti þróast.

Hér skoðum við fótablæti og ég deili með ykkur minni eigin upplifun af tásukynlífi.