Byrjum á byrjuninni –  ef þú hefur ekki séð fyrri hluta þessa viðtals þá er sá þáttur hér.

Hanna Lilja kvensjúkdómalæknir og eigandi GynaMedica heldur áfram að fræða okkur um áhrif hormóna á líkamsstarfsemina okkar og andlega og líkamlega líðan.

Það er alveg full ástæða fyrir því af hverju þetta, það er breytingaskeiðið, er heitasta málefni líðandi stundar og svarið leynist einmitt í þessu spjalli!