Þú veist að við elskum Ítalíu en að reyna finna klúbba þar er hægara sagt en gert.

Sama má í raun segja um nektarstrendur en þessi er algert gull!

Auðvitað höfum við talað um nekt áður og þú veist að okkur leiðist strípagangurinn ekki 🙂

En hér förum við yfir hvernig þú ratar þangað og hverjar reglurnar eru.

Svo er bara að henda sér af stað og… úr að ofan! og neðan!