Nú tölum við loksins um nekt!

Árið 2018 flutti ég fyrirlestur um nekt á stórri kynfræðingaráðstefnu (minnir í Noregi) og finnska pressan fjallaði um hann og það fór allt á hliðina í kommentakerfinu þeirra!

Við erum greinilega mörg að velta fyrir okkur stöðu hins nakta líkama í samfélaginu og af hverju þetta er allt saman svona tabú, svona eins og við höfum tekið skref afturábak í frelsi. Eða mér líður amk þannig.

En hér vonandi svara ég einhverjum spurningum sem þú hefur um nekt.

Og ef þig langar á þessar nektarparadís frakka þá geturðu gúgglað: Cap d’Agde naturist resort

Og kannski þessum íslenska núdista á instagram.

Og vonandi getum við farið bráðlega að fagna nektinni!