Þetta er eitt af þessum málefnum sem er kannski ekki augljóst að þurfi að fjalla um en auðvitað eru áskoranir í samböndum eins margar og fjölbreyttar eins og sambandsformin sjálf og hvað viðkemur aldursmuni þá geta leynst allskyns áskoranir, eins og manstu eftir umfjölluninni okkar um risvanda? Og breytingarskeiðið! Bara svo fátt eitt sé nefnt…

Svo skoðum þetta saman og ef þú tengir við þetta eða þekkir til fólks sem glímir við tengdar áskoranir þá er um að gera að senda þessa umfjöllun áfram á viðkomandi.