Elskarðu að vera allsber?

Ef svo er þá er þetta algjörlega eitthvað fyrir þig!

Hér í fjallshlíðum mið-Argentínu leynist stærsti naturista-garður heims, Yatan Rumi.

Það er ekki bara í boðin að vera allsber heldur er það skylda.

Og ó já, við hlýddum og það var stórkostlegt.