Við elskum að heyra spurningarnar ykkar en að þessu sinni komu spurningarnar frá konukvöldi þar sem mikið var hlegið og kannski smá klæmst.

Hér er spurt: Er hægt að komast í kynlífstíma á Íslandi því mig vantar að læra sjálfsfróun!

Og hvað er meira viðeigandi en að kynfræðingur sem ætti jú að bjóða upp á slíka tíma, svari því 🙂