Manstu þegar við töluðum um væntingarstjórnun?

Það á vel við hér þegar við skoðum hvað á að gefa makanum í jólagjöf! (Nú eða afmælisgjöf eða einhverja aðra tækifærisgjöf)

Hér segjum við frá okkar besta hjónabandsráði þegar það kemur að því að gefa göf sem slær í gegn og eitt leyndó – það þarf ekki að kosta allar krónurnar þínar!

Og ef makinn þinn „vill ekki neitt“ eða á „allt“ þá er um að gera að láta gott af sér leiða og þá má líka versla hér.