Þetta er ný ekki fyrsta umræðan okkar um klám en hér skoðum við saman hvað er átt við þegar fólk talar um klámvanda eða jafnvel klámfíkn.

Hvenær er þetta vandamál og hvað þýðir að það sé vandamál?

Og í því samhengi er gott að skoða líka umfjöllun okkar um klámskömm og hvað kynlífsráðgjafinn Aldís segir um fólk sem kemur í ráðgjöf vegna klámvanda.

En einnig er gott að kíkja á viðtalið við Cindy Gallop sem er með Make love, not porn og ef þú vilt kíkja á rannsóknir á klámi þá bendum við á rannsakandann dr. Nicole Prause.