Hefurðu pælt í þessu?

Fólk veltir stundum kynlöngun fyrir sér, eða sko við flest öll veltum kynlöngun fyrir okkur, en alltof sjaldan setjum við samasem merki á milli gæði kynlífs og löngunar.

Ég meina, langar þig í eitthvað sem er ekki spes?

Nei hélt ekki!

Við getum kennt þér alla tækni heimsins en ef þú veist ekki hvað þér þykir gott þá dugar það skammt!

Svo við skulum skoða þetta aðeins, hvað er gott kynlíf?