Þetta er umræðuefni sem flestum elskendum þykir afar erfitt, óþægilegt og átakanleg, skiljanlega!
En þetta er eitthvað sem við VERÐUM að ræða.
Hefur þú skilgreint hvað framhjáhald er ?
Hefur þú spurt elskhuga að því hvernig viðkomandi skilgreini framhjáhald?
Eru þið sammála skilgreiningunni?
Er mýtan „once a cheater, always a cheater“ sönn?
Af hverju heldur fólk framhjá?
Hvernig er lífið handan framhjáhalds?
Á næstu misserum skoðum við framhjáhald aðeins nánar og er þessi fyrirlestur inngangur í það samtal.
Hér ættu að vera þó nokkrir ísbrjótar sem gott er að ræða í ykkar sambandi!
Hefur þú rætt framhjáhald í þínu sambandi? Hefur verið haldið framhjá þér eða hefur þú haldið framhjá?