Herre gud hvað það var gaman að fá Helga Ómars í bleika kynveru stólinn!

Helgi er auðvitað löngu orðinn vel þekktur fyrir skrif sín hjá Trendnet en einnig fyrir hlaðvarpið sitt, Helgaspjallið.

Ef þú hefðir séð hvernig ég var í þessu samtali… sko ég jánkaði og jánkaði og klappaði útí loftið!

Það var svo gaman hjá okkur og hann Helgi er svo yndislega einlægur í svörunum sínum!

Við vonum að þetta setji pepp inn í daginn þinn og sambandið þitt 🙂