Það er ótrúlegt að við höfum ekki fjallað um þetta fyrr en þá er gott að vera með þig kæri áskrifandi til að halda okkur á tánum með málefni og umfjallanir!

Hér kemur geggjuð spurning um sleiktækni!

Spurning frá áskrifanda:

Ég er svo forvitin með kossa. Ég er að deita mann. hann kann ekki að kyssa. notar ekki tunguna og þegar hún rekst í mína þà er hún eins og gulrót í laginu, og hörð líka. Ég nota mjúka tungu og vil leika og fara út um allt. Hann svona otar og totar pínu en ekki langt út. Ég er búin að ath tunguhaft,það er ekki til staðar. Ég leitaði að kossum à betra kynlíf áskriftinni, fann ekkert, en mér finnst kossar ómissandi í kynlífi. Einhverjar hugmyndir hvernig ég “kenni” honum að kyssa án þess að gera lítið úr honum. (hann hefur verið i mörgum samböndum og èg trúi ekki að þær hafi bara sætt sig við þetta)

Og ef þú vilt vita meira þá mælum við líka með þessu myndbandi hér.