Spyrja fyrst og senda svo!

Það er gullna reglan í typpamyndasendingum!

En í alvörunni, við verðum að ræða typpamyndasendinguna og hvað þetta er og hvað ekki.

Og hverju vonastu eftir við myndsendinguna?

Hér skiptir máli hvaða manneskju þú sendir og í hvaða stemmingu.

Og eins og með allt – SAMÞYKKI!

Eins og þegar ég fékk óumbeðna typpamynd á miðju dansgólfinu sem ég tók skjáskot af og sendandinn trylltist! En meira um það í myndbandinu! Og ábyrgðina sem hvílir á mér í kjölfarið!

Hvað finnst þér um typpamyndir?