Við mælum með því að þú skoðir fyrst kvíðintengsl og svo forðunartengsl áður en þú horfir á þetta myndband.

Það getur skipt SKÖPUM að þekkja tengslamynstrin ykkar ef þið eruð í ástarsambandi og lendið ítrekað í því að festast í sömu rifrildisgildrunum.