Þetta er ein af stærstu áskorunum kynfræðinga þegar kemur að því að breyta hugsunum fólks um kynlíf, blessaður forleikurinn.

Það er svo leiðingjarnt að flokka kynlíf eftir -undan og -aðal, allt saman er þetta bara kynlíf og þarf ekki að vera í neinni sérstakri röð og miklu skemmtilegra þegar það fær að vera í flæði!

Og þessi ofuráhersla á samfarir er einstaklega þreytandi!

Svo, komum okkur vel fyrir og endurskoðum og endurskilgreinum!

Og ef þig vantar til upprifjunar, þá getur verið gott að skoða hvort og hvernig þér líður sem kynveru, hvernig megi skapa öruggt rými, hver kynlífslystin þín sé í dag, fjölbreyttara kynlíf með makanum, og hvað er málið með greddu og losta og kynlöngun!