Hún Cindy er ástralskur kynfræðingur sem býr og starfar í New York í Bandaríkjunum og hún er snillingur!

Ef þú trúir mér ekki – þá geturðu bara séð allt um hana hér og hér!

Hún gaf nýlega út bókina “Sex when you don’t feel like it“ og fjallar þar um kynlöngun (en þú manst að við fjölluðum nýlega um tengd málefni í myndböndunum: Að langa til að langa og hvers sé munurinn á Losta og greddu) og förum við aðeins yfir það hér, hver er raunverulegi munurinn á þessu tvennu og hvernig getur fólk með ólíka kynlöngun náð saman kynferðislega og skemmt sér og notið.

En ólík kynlöngun er einmitt algengasta kynlífsvandamál fólks í samböndum.

Svo þetta er kjörið sambands-myndband til að horfa á saman en ath – það er á ensku!

Og þetta er fyrri hluti viðtalsins, næsti hluti birtist í næstu viku.