Kannastu við neikvætt sjálfstal?

Veistu hvaðan hugmyndir þínar um þig koma?

Komu þær mögulega frá ytri dómara sem nú er orðinn að innri dómara?

Þetta er sjálfshjálparspjall sem ætti ekki að láta nokkra manneskju ósnortna og er dýrmæt sjálfsskoðun á leiðinni til bættrar geðheilsu.

Og til að kíkja á fleira tengt geðheilsu þá mælum við með þessu frábæra spjalli við Sigrúnu Arnarsdóttur sálfræðing um meðvirkni og áhrif sjálfsmats á sambandsheilsu.

Og þetta myndband með Sólrúnu sálfræðing um líkamsímynd!