Við erum svo oft spurð útí hópakynlíf, enda ein af algengustu kynlífsfantasíunum!

Svo höfum við auðvitað fjallað um swing, hvernig má finna sér leikfélaga og kynlífsklúbba.

Nú förum við aðeins yfir hvað hópreið og nokkur praktísk málefni því tengdu.

Hey – við vorum líka með smá spurt&svarað í beinni á Instagram síðunni okkar, getur séð það hér.

Og mundu eftir verjum!

En aftur að hópreið – nú verður gaman!

Njóttu!