Tonny B. Hertz er danskur kynfræðingur sem við hittum í Kaupmannahöfn til að fræðast um störf hans með hinsegin karlmönnum.

Hann hafði ótrúlega margt àhugavert að segja eins og um chemsex partí (manstu þegar Unnsteinn talaði um slík partí hérlendis?)

og í því samhengi töluðum við auðvitað um PreP lyfið sem er notað til að koma í veg fyrir HIV smit og fjölàstir sem stundum hafa einkennt menningu sumra hinsegin manna.

Tonny er yndislegur og þetta spjall er virkilega àhugavert!