Kynlöngun, eða kynhvöt eins og sum segja, er auðvitað eitt algengasta málefnið sem við fáum spurningar um, sérstaklega frá konum, en höfum við fjallað töluvert um kynlöngun.

Hér komum við með nokkur góð ráð til að koma þér aftur af stað í að langa til að langa!

Og að rifja upp kynlífshandritið! Svona í leiðinni 🙂