Það hefur ringt inn spurningum frá ykkur og ég er á fullu að vinda ofan af þeim og svara!

Þessi hefur komið þó nokkuð oft fyrir en spurning þessi snýr að því að fá ítarlegri leiðbeiningar um swing samfélagið og hvernig hægt sé að komast inn í það hér á landi.

Ég hef aðeins fjallað um þau mál hér og svo um muninn á kokál og hotwife 

En hér fer í aðeins praktískari hlið og bendi á nokkrar aðferðir sem gætu gangast þér vel ef þú vilt kynnast þessu samfélagi!

Síðan sem ég minnist á er sdc.com en sumum kann að þykja hún of kynlífsmiðuð en svona þér að segja þá fer mesta og stærsta senan fram þar, amk á meðan fólk er að kynnast, svo auðvitað getur fólk flutt sig yfir á aðra miðla en þarna er hægt að skoða og spjalla og kafa aðeins ofan í þennan heim, ef áhugi er fyrir því.

Góða skemmtun!