Sko, jólaboð geta verið snúin (sem og aðrir fjölskylduhittingar) og hér ætlum við að fara saman yfir nokkra punkta svo að þú, geðheilsan þín og sambandið getið kannski notið jólaboðsins með stór fjölskyldunni, væri það ekki indælt? 🙂