Kristínu Gunnlaugsdóttur listakonu þarf vart að kynna enda ein af gersemum okkar, en píkurnar hennar, bæði málaðar og ofnar, hafa vakið mikla athygli um allan heim og hér ræðum við um það að nota píkuna í listinni og kynorkuna sem leiðist úr læðingi með sköpunarkraftinum, eða var það öfugt?
Getur það hugsast að sköpunarkrafturinn leysi kynorkuna úr læðingi?
Komdu og vertu fluga á vegg í samtali um píkuna og dýrðarkraftinn sem í henni býr.