Við höfum lengi ætlað að taka þetta málefni fyrir en það var glöggur áskrifandi sem minnti okkur á að við yrðum að fjalla um þetta svokallaða „siðferðislega“ klám og hvað það væri og hvað ekki!

Svo gjörið svo vel, hér förum við yfir hvað einkennir siðferðislegt klám og hver trónir á toppnum hvað það varðar.

Ó já – ekki láta viðtal okkar við Cindy Gallop hjá Make love, not porn fara framhjá þér eða þetta um klámskömm og um klámvanda!