Þið vitið hversu mikið ég ELSKA að fá spurningar frá ykkur!

Hér er ein slík.

Spurt er:

Hæ, ég er maður á miðjum aldri og hef alltaf verið þannig þannig að konur í leðurbuxum, latex, pollagöllum, stígvélum og vöðlum æsa mig upp. Ég nýt alveg kynlífs án þess, en það er svo miklu betra þegar maður fær útrás fyrir því með stelpunni sem maður er hrifin af, og sjálfur klæðst ég því til að fá útrás þegar maður er einn. En mest fær maður út því þegar „hún“ sig upp.

Gallinn við mig svo er hve mikið ég læt eftir mér að kaupa af svona fatnaði, þótt engin stelpan sé með manni og safnið orðið stórt, og hef ég sett mig í þá stöðu að opna mig of fljótt um þetta fetish mitt og stelpan hlaupið á brott. Oftar en ekki pollagallar sem hræða mest.

Er einhver ein leið að opna sig með fetish og koma eðlilegur út úr því eða bara spurning með mótaðilan og hve opin hann er? Og nei ég get ekki lagt þetta á hilluna, hef prufað það og það er bara vont.