Það er ótrúlegt að við höfum ekki fjallað meira og ítarlegra um stefnumót en einhver staðar verðum við að byrju og því byrjum við hér!

Við höfum reyndar fjallað um að deita par og tillögur að daðri en ekkert um af hverju stefnumót eru mikilvæg og hvernig megi endurhugsa stefnumót og hvernig þú getur sett þau á dagskrá í þínu lífi, ekki bara fyrir sambandið þitt heldur líka fyrir þig!

Koma svo, brjótum upp hversdagsleikann og setjum smá töfra inn í tilveruna 🙂

Þetta er okkar áskorun til þín!