Jæja – ertu til í að halda áfram?

Óþægilegt en samt spennandi, jafnvel ógnvænlegt og streituvekjandi en það er samt smá kitl, er það ekki?

Þetta má. Þú mátt halda áfram eftir sambandsslit. Þú verður ekki að gera neitt en það er mikilvægt að þú vitir að það má.

Hér förum við aðeins yfir kynlíf eftir skilnað og sambandsslit og hvað er gott að hafa bakvið eyrað og af hverju tilfinningar og hugsanir geta farið í flækju.

Og já -við tölum um gredduna sem getur komið eftir sambandsslit og af hverju ég fór að háskæla í fyrsta sleik eftir skilnað. Úff!