Hvaðan koma þínar hugmyndir um kynlíf og ástina?

Koma þær mögulega frá dægurmenningu og nærumhverfi? Eru þetta raunhæfar hugmyndir sem þjóna þér í þínu lífi í dag? Getur þú aðgreint hugmyndir annarra um kynlíf og sambönd frá þinni eigin reynslu og hugmyndum?

Getur þú mótað þér þínar eigin hugmyndir og reglur í tengslum við þitt líf?

Stundum þarf að skoða hlutina í stærra samhengi og setja spurningamerki við af hverju við höldum hitt og þetta um lífið  – hvaðan kemur þetta og er þetta raunverulega svona? Þarf þetta að vera svona?

Komdu með í smá naflaskoðun – það er svo áhugavert! Og mikilvægt!

Ef þig þyrstir að fara dýpra í handritin þá fjalla er sérstaklega fjallað um kynjaða menningu hér.