Hey!

Við mælum með að þú kíkir fyrst á þetta myndband, svona inngangurinn í ógeðisþröskuldinn, áður en þú horfir á þetta myndband hér.

Bara svo að hlutir séu í réttri röð og í góðu samhengi.

Nú köfum við aðeins dýpra í þetta fyrirbæri því við vitum hvað þetta er eða höfum allavega kynnt okkur aðeins hugtakið og núna er þá ágætur tími til að skoða hvaða þýðingu þetta getur haft og hvað ber að hafa í huga þegar við skoðum okkur og bólfélagana okkar í þessu samhengi.