Hefurðu velt þessari spurningu fyrir þér?

Ég spyr gjarnan fólk hvaða skilgreiningu það hafi á rómantík og oftar en ekki koma ákveðnar staðalmyndir upp í hugann líkt og kertaljós, blóm og bubblu bað en hvað ef það er ekkert rómantískt í þínum huga?

Er rómantík nauðsynleg og þá hvernig?

Er hægt að vera rómantísk við þig eða þarf það alltaf aðra manneskja að gera eitthvað fyrir þig?

Og við þetta má bæta að nú væri kjörið að kíkja á ástartungumálin og jafnvel taka prófið!