Er hversu slakt fólk er að fylgja eftir heimaæfingunum sem þau fá í ráðgjöf!
Í alvörunni!
Af hverju er svona erfitt að hendast inn í kynlífið sitt og hafa gaman?
Þetta er oft einhvers konar líkamlegar kynlífstengdar og nándaræfingar en stundum er ósýnilegur þröskuldur, af hverju forgangsröðum við ekki nándinni okkar?
Kynlífsráðgjafarnir okkar, bæði Áslaug og Aldís, hafa talað um þetta – hvað er eiginlega máli?
Skoðum það aðeins saman 🙂